Hlustaði á KoRn fyrir svefninn

Hin sögufræga Söngkeppni framhaldsskólanna fer fram laugardaginn 5. apríl hvað sem verkfalli kennara líður. Söngkeppnin verður haldin í Hofi á Akureyri og verður mikið um dýrðir en á næstu dögum mun Monitor kynna keppendur fyrir lesendum með stuttum myndböndum.

Frá Menntaskólanum á Tröllaskaga kemur rokkarinn Matthías Gunnarsson sem ætlar að syngja lagið Angels of the Moon með Thriving Ivory. Matthías hefur verið rokkari síðan hann man eftir sér og ólst upp við Linkin Park, Limp Bizkit, System of a Down og KoRn, sem hann hlustaði á fyrir svefninn. Þegar hann var í 4. bekk fór hann í aðgerð á fætinum og var mikið rúmfastur svo að bekkjarfélagar hans slógu til og gáfu honum rafmagnsgítar og magnara. Hann hefur verið að glamra, semja og syngja síðan þá.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup