Elma Cates með íslenska hvolpa

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Elma Cates með íslenska hvolpa

Kaupa Í körfu

Alsporar hafa fylgt þjóðinni í aldanna rás og eru hluti af menningararfi þjóðarinnar. Fjórir alspora fjárhundshvolpar fæddust hjá Elmu Cates í Hafnarfirði í lok ágúst. Alsporar eru fágætir og voru taldir til dýrgripa hér áður fyrr. Þjóðsagan segir að mikil gæfa fylgi því að fá alspora í goti. Alsporar voru taldir greindari og betri vinnuhundar en aðrir og því var kappkostað að rækta góða spora.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar