Holocaust

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Holocaust

Kaupa Í körfu

Amma hinnar sænsk-pólsku Anette Stahl lifði helförina af en missti alla fjölskyldusína og tókst að koma kornungri dóttur sinni undan nasistum með því að fela hana bakvið runna í húsagarði. Þær mæðgur hittust ekki aftur fyrr en tæpum sextíu árum síðar.Anette er dugleg að segja sögu ömmu sinnar enda segir hún aldrei eins mikilvægt aðrifja upp sögur úr helförinni þar sem andúð á gyðingum fari vaxandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar