Ásdís Emilsdóttir Petersen

Ásdís Emilsdóttir Petersen

Kaupa Í körfu

Hvernig verka raddir stjórnmálamanna á kjósendur? Hefur ekki yfirveguð og skýr rödd meiri sannfæringarkraft en rödd sem er misbeitt og hljómar ekki vel? Þessum spurningum leitaðist Ásdís Emilsdóttir Petersen við að svara í lokaverkefni sínu til meistaragráðu í mannauðsstjórnun við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands MYNDATEXTI: Ásdís Emilsdóttir Petersen: Hefur unnið hjá Útvarpinu í mörg ár og velt fyrir sér hvers konar raddir ná eyrum hlustenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar