Vaka Antonsdóttir

Vaka Antonsdóttir

Kaupa Í körfu

Háskólanám á Svalbarða hlýtur að vera heillandi fyrir jarðfræðinema þar sem hægt er að skoða alla jarðsöguna á þessari eyju á Norðurslóðum. Vaka Antonsdóttir bjó á Svalbarða í eitt ár og lærði þar jarðfræði. Myndatexti: Vaka Antonsdóttir jarðfræðinemi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar