Íslenska kvennalandsliðið fær Jafnréttisverðlaun
Kaupa Í körfu
KVENNALANDSLIÐIÐ í knattspyrnu fékk í gær viðurkenningu Jafnréttisráðs fyrir það fordæmi, sem starf og árangur landsliðsins hefur gefið, og þá hvatningu og fyrirmynd sem það hefur veitt ungum stúlkum. Viðurkenningin var afhent í 17. sinn og tók Katrín Jónsdóttir, fyrirliði liðsins, við henni af Árna Páli Árnasyni félagsmálaráðherra, en nokkrar landsliðskonur voru viðstaddar athöfnina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir