Íslenska kvennalandsliðið fær Jafnréttisverðlaun

Villa við að sækja mynd

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslenska kvennalandsliðið fær Jafnréttisverðlaun

Kaupa Í körfu

KVENNALANDSLIÐIÐ í knattspyrnu fékk í gær viðurkenningu Jafnréttisráðs fyrir það fordæmi, sem starf og árangur landsliðsins hefur gefið, og þá hvatningu og fyrirmynd sem það hefur veitt ungum stúlkum. Viðurkenningin var afhent í 17. sinn og tók Katrín Jónsdóttir, fyrirliði liðsins, við henni af Árna Páli Árnasyni félagsmálaráðherra, en nokkrar landsliðskonur voru viðstaddar athöfnina.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar