Íslenska kvennalandsliðið fær Jafnréttisverðlaun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslenska kvennalandsliðið fær Jafnréttisverðlaun

Kaupa Í körfu

KVENNALANDSLIÐIÐ í knattspyrnu fékk í gær viðurkenningu Jafnréttisráðs fyrir það fordæmi, sem starf og árangur landsliðsins hefur gefið, og þá hvatningu og fyrirmynd sem það hefur veitt ungum stúlkum. Viðurkenningin var afhent í 17. sinn og tók Katrín Jónsdóttir, fyrirliði liðsins, við henni af Árna Páli Árnasyni félagsmálaráðherra, en nokkrar landsliðskonur voru viðstaddar athöfnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar