Stöpull við Hegranes í Garðabæ

Villa við að sækja mynd

Halldór Kolbeins

Stöpull við Hegranes í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Steinstöpull þýsks vísindamanns varðveittur Átti að sanna landreks-kenninguna BÆJARRÁÐ Garðabæjar hefur samþykkt að varðveita steinstöpul á Arnarnesi og gera lítinn garð umhverfis hann. Stöpullinn hefur staðið á Arnarnesinu í 70 ár eða allt frá því að þýski veðurfræðingurinn og vísindamaðurinn Alfred Wegener reisti hann vorið 1930 til þess að sanna hina svokölluðu landrekskenningu. "Alfred Wegener setti fram landrekskenninguna fyrstur manna Morgunblaðið/Halldór Kolbeins MYNDATEXTI: Stöpull þýska vísindamannsins Alfreds Wegeners stendur við Hegranesið. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar