Sunnudagaskóli þjóðkirkjunnar er sendur út á veraldarvefnum í dag, aðra helgina í röð vegna fjöldatakmarkana og aðgerða vegna kórónuveiru.
Stjórnendur sunnudagaskólans eru hjónin Regína Ósk og Svenni Þór auk Rebba og Gunnars Hrafns Sveinssonar.
Hægt er að horfa á sunnudagaskóla dagsins hér: