Kynna börnin fyrir verkum Kjarvals

Börnin fá að kynnast verkum Jóhannesar Kjarval í fjölskylduleiðsögn um …
Börnin fá að kynnast verkum Jóhannesar Kjarval í fjölskylduleiðsögn um Kjarvalsstaði á laugardag. Ljósmynd/Ólafur K. Magnússon

Lista­safn Reykja­vík­ur býður fjöl­skyld­um að koma í leiðsögn um sýn­ingu Jó­hann­es­ar S. Kjar­val, Fyrstu snjó­ar, á Kjar­vals­stöðum á laug­ar­dag­inn kem­ur. 

Dag­skrá­in er miðuð út frá því að börn kom í fylgd með full­orðnum og heim­sókn­in sé því skemmti­leg og skap­andi sam­vera milli kyn­slóða. 

Aðgang­ur er ókeyp­is fyr­ir börn fram til 18 ára ald­urs. 

Kjar­val er einn ást­sæl­asti listamaður þjóðar­inn­ar og fjöl­breytt lífs­verk hans nær yfir fjölda mál­verka af nátt­úru lands­ins, kynja­ver­um og fólk­inu í land­inu.

Leiðsögn­in hefst klukk­an 13.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda