Vilja banna snjallsímanotkun fyrir yngri en 16 ára

Ljósmynd/Pexels/Pixabay

Hóp­ur for­eldra sem kall­ar sig Us­forT­hem hef­ur sett af stað sér­staka her­ferð gegn snjallsíma­notk­un ung­linga og skor­ar á rík­is­stjórn Bret­lands að grípa til aðgerða og banna farsíma­notk­un fyr­ir yngri en 16 ára. 

Hóp­ur­inn ótt­ast að ávina­bind­andi sam­fé­lags­miðlafor­rit geri börn ann­ars hug­ar, ein­angruð og þung­lynd. Hann legg­ur til að viðvör­un­um sé komið fyr­ir á umbúðir farsíma rétt eins og á umbúðir tób­aks.

„Að banna snjallsíma fyr­ir yngri en 16 ára er al­gjör nauðsyn. Við bönn­um alls kyns hluti fyr­ir yngri en 16 ára: kyn­líf, síga­rett­ur, áfengi, akst­ur og jafn­vel sum­ar kvik­mynd­ir,“ seg­ir Kat­har­ine Bir­bals­ingh, oft kölluð „strangasti skóla­stjóri Bret­lands“, í sam­tali við The Sun.

Hún tel­ur að reglu­leg notk­un síma og sam­fé­lags­miðlafor­rita eins og TikT­ok hamli hæfni barna til að læra.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda