Vilhjálmur eyddi páskunum með tengdó

Vilhjálmur prins.
Vilhjálmur prins. mbl.is

Nú stytt­ist í stóra dag­inn hjá Vil­hjálmi prins og Kate Middlet­on. Vil­hjálm­ur fór aðrar leiðir í ár og hélt pásk­ana hátíðlega með tengda­fjöl­skyldu sinni.

Í stað þess að vera með ömmu sinni í Windsor kast­al­an­um fór hann með Middlet­on-fjöl­skyld­unni í kirkju í Berks­hire. Eft­ir mess­una fóru þau í há­deg­is­verð heim til Middlet­on-fjöl­skyld­unn­ar í Bucklebury.

Ást Vilhjálms á súkkulaði er orðin fræg eftir að hann óskaði sérstaklega eftir því að það yrði súkkulaðikaka í brúðkaupinu, ekki  hefðbundin brúðarterta. Á meðan Vilhjálmur var með tengdafjölskyldu sinni var pabbi hana með sinni heittelskuðu Camillu í Skotlandi.  Komandi vika verður stór því óðum styttist í brúðkaupið mikla sem heimsbyggðin mun fylgjast með.
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda