Ásta hefur lést 4 kíló

Ásta Svavarsdóttir.
Ásta Svavarsdóttir. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Það geng­ur ótrú­lega vel hjá Ástu Svavars­dótt­ur, sem er ein af þeim sem tek­ur þátt í átak­inu, 10 árum yngri á 10 vik­um. Hún dæl­ir í sig víta­mín­um frá NOW og gæt­ir þess vel að halda sig frá allri óholl­ustu. Á bloggi dags­ins seg­ir Ásta frá því hvað hún borði á venju­leg­um degi.

Svona lít­ur dag­ur­inn út:

07.15 fer hún á fæt­ur og fær sér 1 msk hör­fræol­íu með 1/​2 glasi af morg­unsafa eða vatns­glasi.

09.00 ger­ir hún morg­un­sj­eik. Hún set­ur í hann ban­ana, 1 skið af mysu­próteini frá NOW, fros­in blá­ber og fros­in jarðarber og bland­ar þetta sam­an við morg­unsafa frá Flori­dana.

Áður en hún fær sér morg­un­sj­eik­inn tek­ur hún inn eft­ir­far­andi víta­mín:

EVE fjölvíta­mín fyr­ir kon­ur. -NOW

Víta­mín D-3 - NOW

Chromi­um Picol­ina­te -NOW

CoQ10 -NOW

Sterk­ur B-Comp­l­ex - NOW

C víta­mín

Kalktöflu

Lýsi

Í há­deg­is­mat fær hún sér gjarn­an tofu sem hún létt­steik­ir upp úr repju­olíu, græn­meti, banka­bygg eða kínóa.

Í kaff­inu fær hún sér oft tvær hrökk­brauðssneiðar með geita­osti og te með.

Í kvöld­mat fær hún sér gjarn­an kjúk­ling með kókóssósu, kin­oa og græn­meti.

HÉR er hægt að lesa blogg Ástu nán­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda