Kynlífssenur í kvikmyndum eru misgóðar en það er fátt sem toppar þessar 10 sem komust á lista.
1. Bridesmaids
Leikarinn John Hamm, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Mad Man, kom við hjörtu kvenpeningsins í kynlífssenunni í Bridesmaids þegar hann var með Kristen Wiig í rúminu.
2. True Blood
Sjónvarpsserían True Blood fjallar um vampírur og ástin getur tekið á sig margar myndir. Hér má sjá Sookie og Eric (Anna Paquin og Alexander Skarsård) í heitri ástarsenu.
3. Bad Teacher
Cameron Diaz og Justin Timberlake eru stórkostleg í hlutverkum sínum í Bad Teacher.
4. No Strings Attached
Natalie Portman og Ashton Kutcher áttu dásamlega ástarsenu í myndinni, No Strings Attached, þar sem unglingadrama kemur við sögu.
5. Game Of Thrones
Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones skörtuðu nokkrum framúrskarandi ástarsenum. Hér kemur ein góð.
Kristen Stewart og Robert Pattinson í hlutverkum Bellu og Edwards í Breaking Dawn 1.
7. Homeland
Þessi ameríska sjónvarpsþáttaröð fjallar um Marine Sergeant Nicholas Brody, sem snýr heim eftir að hafa verið átta ár í Írak. Ástarsenurnar í sjónvarpþáttaröðinni þykja sérstaklega góðar.
8. Friends with benefits
Justin Timberlake þykir eiga sérstaklega góða spretti í þessari mynd. Hér leikur hann á móti Milu Kunis, sem er ekki sem verst.
9. Immortals
Þegar þeir eru ekki að hálshöggva eða brenna fólk með glóandi járni njóta þeir ásta eins og enginn sé morgundagurinn.
10. Dexter
Leikarinn Michael C. Hall hefur aldrei verið hræddur við að fara alla leið og er alveg glóandi í nýjustu seríunni af Dexter.