Elskar aukakílóin

Beth Ditto myndi ekki vilja annan líkama en sinn eigin.
Beth Ditto myndi ekki vilja annan líkama en sinn eigin. mbl.is

Söng­kon­an Beth Ditto er þekkt fyr­ir að vera óhrædd við auka­kíló­in. Hún seg­ir að það standi ekki til að hún fari í megr­un og er afar ánægð með að vera ekki horuð popp­söng­kona. Ditto seg­ir að þegar að hún var tán­ing­ur hafi hún veikst og grennst mikið. Van­líðanin vegna veik­ind­anna hafi verið slík að hún geti aldrei aft­ur hugsað sér að grenn­ast.

„Ég er mjög sjálfs­ör­ugg,“ sagði Beth í viðtali við þýska blaðið Ticket. „Ég elska sjálfa mig og elska að aðrir elski mig. Ég tek sjálfri mér eins og ég er og myndi alls ekki vilja ann­an lík­ama en minn eig­in!“

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda