Hreint hrátt kakóduft er fullt af andoxunarefnum sem eru góð fyrir líkamann. Hér er uppskrift að súkkulaðidrykk og súkkulaðigraut sem rífur í.
Súkkulaðisjeik
4 msk hampduft
1 bolli vatn
1 tsk vanilluduft
1 msk kakó
handfylli jarðarber
nokkrir dropar af stevíu
3 döðlur
1/3 rauður ferskur chilli
Aðferð:
Allt sett í blandara og þeytt vel saman.
Súkkulaðigrautur
Möndlumjólk
1 dl möndlur
3-4 dl vatn
3 döðlur
kanilduft
vanilla
Aðferð:
Allt sett í blandara og þeytt vel saman.
Grautur
4 msk chia fræ
1 msk próteinduft
1 banani
1 tsk kakónibs