Vöfflur ekki góðar fyrir vöxtinn

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Katrín Jakobsdóttir mælir ekki með því að fólk borði vöfflur og pönnukökur í óhóflegu magni. Nýjasti stadus Katrínar Jakobsdóttur á Facebook hljóðar svona: 

„Pönnukökur og vöfflur í miklu magni eru ekki góðar fyrir vöxtinn.“ 

Með þessu er hún að vísa í vöfflubakstur Bjarna Benediktssonar og Svanhildar Hólm Valsdóttur en sú síðarnefnda bakaði vöfflur í stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem fram fóru í sumarbústað við Þingvallavatn í gær og fyrradag. Í gær bakaði Svanhildur pönnukökur sem Sigmundur Davíð bauð upp á.


Katrín Jakobsdóttir á kjörstað með fjölskyldu sinni.
Katrín Jakobsdóttir á kjörstað með fjölskyldu sinni. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda