Inga Lind stýrir Biggest Loser

Inga Lind Karlsdóttir.
Inga Lind Karlsdóttir.

SkjárEinn og Saga Film hafa ákveðið að ráðast í stærsta sjón­varps­verk­efni síðustu ára, Big­gest Loser Ísland. Inga Lind Karls­dótt­ir stýr­ir þátt­un­um.

Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að ís­lenska þjóðin standi á tíma­mót­um. Hún sé sú feit­asta í Evr­ópu og við okk­ur blasi al­var­legt lýðheilsu­vanda­mál. Því hafi SkjárEinn og Saga Film ákveðið að ráðast í stærsta sjón­varps­verk­efni síðustu ára, Big­gest Loser Ísland.

Þar seg­ir einnig: „Í þátt­un­um er kepp­end­um boðið upp á að snúa við blaðinu og láta draum sinn um betra líf ræt­ast und­ir hand­leiðslu og hvatn­ingu The Big­gest Loser-teym­is­ins sem inni­held­ur meðal ann­ars lækna, sál­fræðinga, nær­ing­ar­fræðinga og lík­ams­rækt­arþjálfa. Þeir sem vald­ir verða til þátt­töku munu dvelja í 10 vik­ur á heilsu­hót­el­inu á Ásbrú.“

<div>Inga Lind Karlsdóttir gerði á sínum tíma þætti um offitu fyrir Stöð 2.</div>
Inga Lind Karlsdóttir.
Inga Lind Karls­dótt­ir. mbl.is
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda