Töfralyf í baráttunni við aukakílóin?

Engifer er ekki bara ljúffengur, heldur líka bráðhollur.
Engifer er ekki bara ljúffengur, heldur líka bráðhollur. Þorvaldur Örn Kristmundsson

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem birtist í European Journal of Nutrition sýndu fram á að þyngdarstuðull kvenna (e. BMI) sem neyttu þurrkaðs engifers daglega í 12 vikur lækkaði töluvert.

Þyngdarstuðull kvenna í samanburðarhópi, sem fékk lyfleysu meðan rannsókninni stóð yfir, lækkaði ekki að sama skapi, líkt og sjá má í frétt Prevention.

Engifer hefur áhrif á insúlínmagn í blóði, en insúlín hefur það hlutverk að stjórna blóðsykri í líkamanum. Hormónið hefur auk þess áhrif á fituforða líkamans.

Þar að auki er hin bragðgóða rót þekkt fyrir að halda hungri í skefjum. Bæði má nota ferskt og þurrkað engifer til að ná fram heilsusamlegum áhrifum.

Gott er að nota engiferrót í ýmsa drykki og þeytinga.
Gott er að nota engiferrót í ýmsa drykki og þeytinga. mbl.is/Marta María
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda