Svona fór Sigmundur að því að léttast

00:00
00:00

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son formaður Miðflokks­ins er bú­inn að létta sig um 20 kíló. Hann seg­ir að þetta sé allt annað líf en í dag lyft­ir hann lóðum og borðar ekki stöðugt eins og hann gerði áður. 

Bald­ur Bergþórs­son einkaþjálf­ari, sem er einnig á lista Miðflokks­ins, hef­ur verið Sig­mundi Davíð inn­an hand­ar og hjálpað hon­um að ná ár­angri. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda