Fantaflott hús í Fossvogi

Eldhúsið er mjög vandað og fallegt.
Eldhúsið er mjög vandað og fallegt. mbl.is/Úr einkasafni

Húsin gerast ekki mikið fallegri en einbýlishúsið við Kvistaland í Fossvogi. Húsið er 239 fm með tveimur stofum og eldhúsi sem flæðir inn í borðstofuna. Húsið, sem er á einni hæð, hefur verið tekið allt í gegn. Nýjar innréttingar og gólfefni prýða húsið og var vandað til verka.

Garðurinn gæti vel átt heima í erlendu húsbúnaðarblaði, svo lekker er hann.

HÉR er hægt að skoða húsið nánar.

Eldhúsið snýr í suður og er hugguleg verönd fyrir utan. …
Eldhúsið snýr í suður og er hugguleg verönd fyrir utan. Það er því auðvelt að borða morgunmatinn úti þegar vel viðrar. mbl.is/Úr einkasafni
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda