Hoppað út í sundlaug beint úr rúminu

Hús í Hollywood-hæðunum.
Hús í Hollywood-hæðunum. mbl.is

Það er ef­laust margt öm­ur­legra en að búa í Hollywood-hæðunum í Kali­forn­íu enda kjósa marg­ar Hollywood-stjörn­ur að búa á þess­um slóðum. Í hæðunum er út­sýni yfir Los Ang­eles eins og hún legg­ur sig. Eft­ir að hafa horft á allt of mikið af am­er­ísk­um Hollywood-mynd­um hélt ég að Hollywood-skiltið blasti við og væri svona eins og vernd­ar­grip­ur yfir íbú­um borg­ar­inn­ar. Þegar Smart­land var í Hollywood síðasta sum­ar komst und­ir­rituð að því að svo er ekki. Það þurfti að keyra marga fjall­vegi og fara í allskon­ar æf­ing­ar til þess að sjá skiltið og þegar það loks­ins blasti við var það pínu­lítið!

Arki­tekt­inn Whipple Rus­sell sem rek­ur sam­nefnda arki­tekta­stofu fékk það verk­efni að hanna glæsi­villu í Hollywood-hæðunum. Hann ákvað að gera það besta úr hönn­un­inni og nýtti lands­lagið, hall­ann í hæðunum, til þess að skapa óborg­an­lega stemn­ingu. Á þessu slóðum er ekk­ert mál að hafa heilu renni­h­urðirn­ar sem opna stof­ur upp á gátt því það er hlýtt í Kali­forn­íu nán­ast all­an árs­ins hring. Hann setti sund­laug fyr­ir utan svefn­her­bergið og renni­h­urð svo það væri leik­ur einn að hoppa nán­ast út úr rúm­inu beint út í sund­laug.

mbl.is
mbl.is
mbl.is
mbl.is
mbl.is
mbl.is
mbl.is
mbl.is
mbl.is
mbl.is
mbl.is
mbl.is
mbl.is
mbl.is
mbl.is
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda