Ekki hafa bókahillurnar of stíliseraðar

Arkitektar hafa verið sérlega hrifnir af opnum bókahillum upp á síðkastið. Það er nánast sama hver stíllinn er á heimilinu, gamaldags eða nútímalegur, alltaf er hægt að koma fyrir opnum bókahillum. En hvernig raðar fólk fallega í þessar hillur?

Það er alls ekki fallegt að setja of mikið dót í opnar bókahillur því þá verða þær svo ógurlega yfirþyrmandi. Sumir hafa brugðið á það ráð að litaraða bókunum í bókahillurnar eða raða þeim sitt á hvað, liggjandi og uppréttar til skiptis. Á þessum myndum sést hvernig hægt er að raða í hillurnar á sjarmerandi hátt og án þess að það verði of „stíliserað“.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda