Fyrrverandi heimili Sævars Karls til sölu

Raðhúsið er í Brekkubæ í Árbæjarhverfi.
Raðhúsið er í Brekkubæ í Árbæjarhverfi. mbl.is

Fagurkerinn Sævar Karl Ólason er nú búsettur í München í Þýskalandi þar sem hann leggur nú meðal annars stundir á listmálun.

Allt sem Sævar Karl kemur nálægt er smart en á 9. áratugnum keypti hann fokhelt raðhús í Árbæjarhverfi, Brekkubæ, og lét innrétta og bjó þar í fjölmörg ár ásamt fjölskyldu sinni.

Húsið er nú til sölu en það er vel staðsett, með stúkusæti yfir Fylkisvöll. Ýmislegt hefur verið endurnýjað í húsinu en þó eru innréttingar í húsinu sem eru eins og þær voru þegar Sævar Karl bjó í því enda var vel vandað til verks.

HÉR má sjá fleiri myndir. 

Stofan er björt og falleg.
Stofan er björt og falleg.
Eldhúsið er vel skipulagt.
Eldhúsið er vel skipulagt.
Af svölunum sést Fylkisvöllur vel.
Af svölunum sést Fylkisvöllur vel.
Sævar Karl Ólason.
Sævar Karl Ólason. Þorkell Þorkelsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda