„Penthouse“ í Hátúni - MYNDIR

Úr íbúðinni er fallegt útsýni.
Úr íbúðinni er fallegt útsýni.

Við Há­tún í Reykja­vík er að finna af­bragðsíbúð á 9. hæð sem ný­lega er búið að end­ur­nýja frá grunni á afar smekk­leg­an hátt. Í íbúðinni eru ljós­ar viðar­inn­rétt­ing­ar á móti hvít­um há­glans­andi inn­rétt­ing­um og par­ket­lögðum gólf­um. Íbúðin er björt og opin.

Eitt­hvað er það á reiki hvað íbúðin er stór því hún er skráð 88,5 fm en sam­kvæmt samþykkt­um teikn­ing­um er hún 123,4 fm.

<strong></strong>

Hús­gögn­um er raðað fal­lega upp í íbúðinni og er hlý­leik­inn við völd þótt hún sé ekki yf­ir­troðin af hús­gögn­um. Mynda­vegg­ur­inn fyr­ir ofan sóf­ann í stof­unni er til dæm­is sér­lega skemmti­leg­ur og líf­leg­ur.

<a href="/mm/fasteignir/fasteign/index.html?eign=621239" title="Hátún">HÉR </a>

er hægt að skoða íbúðina nán­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda