Hönnunarvilla forstjóra í erlendu pressunni

Húsið er teiknað af Pálmari Kristmundssyni og stendur við Hvítá.
Húsið er teiknað af Pálmari Kristmundssyni og stendur við Hvítá. Ljósmynd/Rafael Pinho

Við bakka Hvítár í Grímsnesinu stendur eitt glæsilegasta hús landsins. Um er að ræða villu sem teiknuð er af Pálmari Kristmundssyni arkitekt. Pálmar er þekktur fyrir verk sín en hann teiknaði meðal annars byggingarnar á Höfðatorgi og eitt dýrasta einbýlishús landsins sem stendur við Blikanes í Garðabæ.

Eigandi hússins  er Pétur Guðmundsson eigandi Eyktar. HÉR er hægt að skoða fleiri myndir.

Horft inn í eldhúsið.
Horft inn í eldhúsið. Ljósmynd/Rafael Pinho
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda