Innanhússarkitektinn Guðbjörg Magnúsdóttir hannaði húsið við Köldulind í Kópavogi að innan en Sigurður Hallgrímsson hannaði húsið sjálft.
Innviðir hússins eru sérstaklega glæsilegir og hefur ekkert verið til sparað til að gera það sem vistlegast. Til að auka sjarmann ennþá meira er húsið búið fallegum húsgögnum eftir þekkta hönnuði.
HÉR er hægt að skoða húsið nánar.
Eldhúsið er sérstaklega matarvænt.
Ljósmynd/Karl Petersson
Í eldhúsinu er gott vinnupláss.
Ljósmynd/Karl Petersson
Forstofan er hugguleg.
Ljósmynd/Karl Petersson
Stofan er björt.
Ljósmynd/Karl Petersson
Maurar Arne Jacobsen njóta sín í stofunni.
Ljósmynd/Karl Petersson
Takið eftir þakgluggunum.
Ljósmynd/Karl Petersson
Horft inn ganginn.
Ljósmynd/Karl Petersson
Stofan er sérstaklega sjarmerandi og búin fallegum húsgögnum.
Ljósmynd/Karl Petersson
Blái liturinn skapar stemningu.
Ljósmynd/Karl Petersson
Svona lítur húsið út að utan.
Ljósmynd/Karl Petersson
Það er fataherbergi inn af hjónaherberginu.
Ljósmynd/Karl Petersson
Inn af hjónaherberginu er sérbaðherbergi.
Ljósmynd/Karl Petersson
Heillandi baðherbergi.
Ljósmynd/Karl Petersson
Vel hannað baðherbergi.
Ljósmynd/Karl Petersson
Það er aldrei of mikið af speglum.
Ljósmynd/Karl Petersson
Rúmt og gott baðherbergi.
Ljósmynd/Karl Petersson