17 fermetra íbúðin sem seldist á 53 milljónir

Íbúðin er svo sannarlega lítil.
Íbúðin er svo sannarlega lítil. Ljósmynd/ skjáskot af dailymail.co.uk

Minnsta heimili Bretlands hefur nú verið selt fyrir 53 milljónir króna en „íbúðin“ er ekki nema um 17 fermetra stór.

Eignin er á besta stað í London. Þrátt fyrir að íbúðin sé afar lítil er samt ágætis svefnpláss í henni, lítið baðherbergi með sturtu og stofa með eldunaraðstöðu. Íbúðin var sett á sölu í seinasta mánuði en ótal manns sýndu henni áhuga.  

Á heimasíðu DailyMail er greint frá því að kaupendur íbúðarinnar hyggist nú leigja hana út á airbnb.com

Fleiri myndir má finna á heimasíðu DailyMail.com

Svefnplássið er fyrir ofan útihurðina.
Svefnplássið er fyrir ofan útihurðina. Ljósmynd/ skjáskot af dailymail.co.uk
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda