Svalt parhús á Seltjarnarnesi

Innréttingin er úr við en efri skáparnir eru með gleri.
Innréttingin er úr við en efri skáparnir eru með gleri. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is

Við Suðurmýri á Seltjarnarnesi stendur glæsilegt parhús sem er smekklega innréttað. Húsið var byggt 1999 og innréttað á sama tíma.

Eldhúsinnréttingin er sérsmíðuð og er úr kirsuberjavið en á borðplötunum er grár granít-steinn. Eldhúsið er stúkað af með eldhúsinnréttingunni, sem kemur ansi vel út í þessu rými, án þess að loka of mikið af. 

Húsið er einstaklega bjart en það er því að þakka að í stofunni er um fimm metra lofthæð og gluggar sem ná alveg upp í loft. Þessi hönnun hleypir mikilli birtu inn í húsið og býr til skemmtilega stemningu í húsinu. 

HÉR er hægt að skoða húsið nánar. 

Eldhúsið er með vandaðri innréttingu úr kirsuberjavið.
Eldhúsið er með vandaðri innréttingu úr kirsuberjavið. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Eldhúsið er stúkað af með eldhússkápum sem ná upp í …
Eldhúsið er stúkað af með eldhússkápum sem ná upp í loft. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Baðherbergið er fallega hannað.
Baðherbergið er fallega hannað. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Omaggio-vasinn setur svip sinn á borðstofuna.
Omaggio-vasinn setur svip sinn á borðstofuna. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Grái liturinn kemur vel út.
Grái liturinn kemur vel út. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Í stofunni er sérstaklega hátt til lofts.
Í stofunni er sérstaklega hátt til lofts. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljóst sófasettið passar vel við gluggann.
Ljóst sófasettið passar vel við gluggann. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Horft úr forstofunni inn í stofu.
Horft úr forstofunni inn í stofu. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Baðvaskurinn er mjög frumlegur.
Baðvaskurinn er mjög frumlegur. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Horft inn í stofuna.
Horft inn í stofuna. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Svona lítur húsið út að utan.
Svona lítur húsið út að utan. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Krúttlegt barnaherbergi.
Krúttlegt barnaherbergi. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda