Er þetta dýrasti fm landsins?

Úr eldhúsinu er gott útsýni.
Úr eldhúsinu er gott útsýni. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Framnesveg 14 í Reykjavík stendur mikið endurnýjuð 35 fm risíbúð. Búið er að innrétta íbúðina á smekklegan hátt en það sem vekur athygli er verðið á íbúðinni. Á hana eru settar 20 milljónir króna eða 571.000 krónur fyrir hvern fm en íbúðin er ósamþykkt. 

„Á árunum 2011-2013 var ráðist í viðamiklar framkvæmdir/endurbætur á eigninni, m.a.:
- Burðarvitar í lofti hækkaðir og kvistir byggðir
- Nýir gluggar, þ.m.t. Veluxgluggar í svefnherbergi
- Nýir ofnar
- Gólfhiti á baðherbergi
- Nýjar innréttingar og blöndunartæki
- Skipt um allar lagnir niður að inntökum (hitaveitu og kalt vatn).
- Ný gólfefni
- Nýtt þak (settur nýr tjörupappír, bárujárn, einangrun, þakrennur og þakniðurfall)
- Múrviðgerðir og húsið málað að utan 
- Nýir gluggar í allri sameign (og í öllu húsinu), þ.m.t. nýr velux gluggi settur í sameign,“ segir í lýsingu á eigninni.

HÉR er hægt að skoða eignina nánar á mbl.is. 

Hér sést eldhúsið betur.
Hér sést eldhúsið betur. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft inn í svefnherbergið.
Horft inn í svefnherbergið. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Baðherbergið er nýlega tekið í gegn.
Baðherbergið er nýlega tekið í gegn. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Borðstofan og stofan eru í einu rými.
Borðstofan og stofan eru í einu rými. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft úr borðstofu inn í stofu.
Horft úr borðstofu inn í stofu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft úr stofu inn í eldhús.
Horft úr stofu inn í eldhús. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsið frá öðru sjónarhorni.
Eldhúsið frá öðru sjónarhorni. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda