Við Túngötu í Reykjavík stendur glæsilegt hús sem byggt var 1933. Húsið er með einstakri steinklæðingu að utan sem staðist hefur tímans tönn. Þegar inn íbúðin er komið blasir við heillandi heimili þar sem persónulegur stíll ræður ríkjum. Nýmóðin hlutir í bland við gamla klassíska skapar heillandi heild og notalegt andrúmsloft.
HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar.
Horft inn í borðstofu.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hér er aldeilis hægt að hafa það notalegt.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Stofan er guðdómlega fallega innréttuð.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft inn í eldhúsið.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsið er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Gangurinn er bjartur og fallegur.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft inn ganginn.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Svona mætist eldhús og gangur.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Herbergin gerast ekki mikið betri.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is