Svona lítur íbúðin við Holtsveg út

Innanhússarkitektarnir Berglind Berndsen og Helga Sigurbjarnadóttir innréttuðu íbúð við Holtsveg í Garðabæ. Svona lítur meistarastykkið út. Íbúðin stendur við Holtsveg 18 í Garðabæ en Arkís hannaði blokkina sjálfa. 

Húsgögnin komu frá Norr 11 og ljósin eru frá Lumex. Öll sængurföt og teppi koma frá Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur hönnuði. 

Holtsvegur 14-18

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda