Ársæll og Helga selja 105 milljóna hús

Ársæll Valfells lektor við Háskóla Íslands og eiginkona hans Helga Gerður Magnúsdóttir, grafískur hönnuður, hafa sett sitt glæsilega og litríka heimili á sölu. Um er að ræða heila húseign við Gunnarsbraut í Reykjavík. 

Húsið er 228 fm að stærð en það var byggt 1939. Húsið er á þremur hæðum og skiptist í kjallara og tvær hæðir. Húsið er einstaklega vandað og vel við haldið. Það sem gerir þetta heimili sjarmerandi er hvernig húsgögnum og listaverkum er raða upp. Smekkvísi og næmt auga fyrir fegurð koma hér við sögu og svo eru húsráðendur ekki hræddir við að nota liti. 

Af fasteignavef mbl.is: Gunnarsbraut 30

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda