Jónína og Gunnar selja húsið í Hveragerði

Gunnar Þorsteinsson og Jónína Benediktsdóttir.
Gunnar Þorsteinsson og Jónína Benediktsdóttir. mbl.is/Haraldur Guðjónsson

Det­ox-leiðtog­inn Jón­ína Bene­dikts­dótt­ir og Gunn­ar Þor­steins­son oft kennd­ur við Kross­inn hafa ákveðið að setja hús sitt í Hvera­gerði á sölu. 

Hjón­in ákváðu á dög­un­um að fara í sitt­hvora átt­ina eft­ir að hafa verið sam­an í meira en ára­tug.

Húsið stend­ur við Hraun­bæ í Hvera­gerði og er rúm­lega 173 fm að stærð. Húsið var byggt 2016 en eins og sést á mynd­un­um er húsið glæsi­legt að inn­an og utan. 

Af fast­eigna­vef mbl.is: Hraun­bær 14

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda