Gunnar Smári kominn á leigumarkaðinn

Gunnar Smári Egilsson.
Gunnar Smári Egilsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Gunnar Smári Egilsson og eiginkona hans, Alda Lóa Leifsdóttir, leigja nú hús við Smiðjustíg 12. Húsið er í eigu félagsins K 16 R ehf. sem er í eigu Davids Louis Chathams Pitts en hann festi kaup á húsinu 2014.

Húsið er 120 fm að stærð og stendur á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Smartland greindi frá því í vikunni að Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona hefði fest kaup á Fáfnisnesi 3 sem áður var í eigu Gunnars Smára og Öldu Lóu. 

Smiðjustígur 12 er afar sjarmerandi og fallegt hús.
Smiðjustígur 12 er afar sjarmerandi og fallegt hús. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda