Rakel og Pálmi Guðmunds selja lekkera íbúð á besta stað

Rakel Ragnarsdóttir og Pálmi Guðmundsson.
Rakel Ragnarsdóttir og Pálmi Guðmundsson. mbl.is/Arnþór Birkisson

Hjónin Rakel Ragnarsdóttir og Pálmi Guðmundsson hafa sett einstaklega eigulega íbúð sína í Laugarneshverfinu á sölu. Um er að ræða 187 fm hæð sem er í húsi sem reist var 1947. 

Pálmi er for­stöðumaður þró­un­ar­mála hjá Árvakri, útgáfufélagi Smartlands, og hefur verið áberandi í íslenskum fjölmiðlum um 30 ára skeið. Fyrst sem sjónvarpsstjarna í þættinum Popp og kók og síðar sem dagskrárstjóri á Stöð 2 og hjá Sjónvarpi Símans. 

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Heimili Rakelar og Pálma er notalegt og smekklegt. Í eldhúsinu er nýleg innrétting með gráum fulningahurðum og eikar-borðplötum. Eldhúsið er nokkurn veginn opið inn í stofu, en það er líka hægt að loka því af með glerjuðum rennihurðum. 

Í stofunni er hringlaga gluggi sem býr yfir sjarma. Fyrir framan hann er nettur sófi og annar sófi á móti þannig að góð orka myndist í rýminu. Á milli sófanna er heimsþekkt stofuborð frá Noguchi en það hefur þá eiginleika að auka fegurð á heimilum. 

Sjá nánar á fasteignavef mbl.is: Laugateigur 20

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál