Heimilislíf: Sögulegt heimili í Vesturbænum

00:00
00:00

Greip­ur Gísla­son verk­efna­stjóri býr í gömlu verka­manna­bú­stöðunum við Ásvalla­götu. Hann kann að meta hús­gögn með sögu og vill hafa snyrti­legt í kring­um sig. 

Í þátt­un­um Heim­il­is­líf heim­sæk­ir Marta María Jón­as­dótt­ir áhuga­vert fólk sem kann að gera fal­legt í kring­um sig. 

Greip­ur ákvað til dæm­is að skipta ekki um eld­hús eða opna á milli borðstofu og stofu því hann seg­ir það hent­ugt að geta haft eld­húsið lokað. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda