Haldið upp á Búsáhaldabyltinguna á prenti

Gestir og gangandi fögnuðu útkomu bókarinnar Búsáhaldabyltingin - sjálfsprottin eða skipulögð? eftir sagnfræðinginn Stefán Gunnar Sveinsson í Eymundsson á föstudag.

Margir nýttu tækifærið og náðu sér í eintak af ritinu, þar sem farið er yfir aðdraganda og atburðarásina í kringum það þegar fólk fór niður á Austurvöll með sleifar, potta og pönnur. Við gerð bókarinnar fékk Stefán m.a. aðgang að áður óbirtum trúnaðargögnum auk þess sem hann ræddi við fjölda manns sem tók beinan eða óbeinan þátt í atburðunum.

Myndir úr útgáfuhófinu fylgja hér með.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda