Kaleo vakti athygli í glugganum

Hljómsveitin Kaleo spilaði í glugganum á verslun Cintamani í Bankastræti í gær og vakti mikla athygli meðal gesta og ferðamanna sem áttu leið um. Gluggatónleikar verða haldnir reglulega í sumar og var það Kaleo sem reið á vaðið.

Varma kynnti nýjustu vörulína sína í Cintamani og boðið var upp á djúsa og samlokur frá Lemon sem opnaði nýlega annan stað við Laugaveg.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda