Fyrstu skáldsögunni fagnað

Jón Steinar Gunnlaugsson og Óskar Magnússon.
Jón Steinar Gunnlaugsson og Óskar Magnússon. mbl.is/Golli

Óskar Magnússon fagnaði útkomu sinnar fyrstu skáldsögu, Látið síga piltar, í rauðköflóttum jakka. Boðið fór fram í Eymundsson í Austurstræti og mættu vinir Óskars og fögnuðu með honum. Troðfullt var á efstu hæðinni í bókabúðinni og mikið stuð á mannskapnum.

„Allt Ísland nútímans er undir í þessari skáldsögu sem hverfist í kringum miklar náttúruhamfarir sem lýst er af listrænum þrótti. Þegar Óskar Magnússon mætir til leiks með sína fyrstu skáldsögu þá duga engin vettlingatök. Flottur og spennandi texti sem gleðja mun margan lesanda,“ sagði Ólafur Gunnarsson um bókina.

Óskar Magnússon og Jóhann Páll Valdimarsson.
Óskar Magnússon og Jóhann Páll Valdimarsson. mbl.is/Golli
Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir og Emilía Krisín Bjarnason með Söru Hrafnhildi.
Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir og Emilía Krisín Bjarnason með Söru Hrafnhildi. mbl.is/Golli
Eiríkur Jóhannesson og Kristján Sigurgeirsson.
Eiríkur Jóhannesson og Kristján Sigurgeirsson. mbl.is/Golli
Hjörleifur Kvaran og Jón Steinar Gunnlaugsson.
Hjörleifur Kvaran og Jón Steinar Gunnlaugsson. mbl.is/Golli
Guðmundur Andri Thorsson og Ólafur Gunnarsson.
Guðmundur Andri Thorsson og Ólafur Gunnarsson. mbl.is/Golli
Þorgeir Baldursson, Bjarni Bjarnason og Kjartan Gunnarsson.
Þorgeir Baldursson, Bjarni Bjarnason og Kjartan Gunnarsson. mbl.is/Golli
Óskar Magnússon í rauðköflóttum ullarjakka.
Óskar Magnússon í rauðköflóttum ullarjakka. mbl.is/Golli
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál