Lyfti tvöfaldri líkamsþyngd sinni

Haukur Geirmundsson, Fanney Hauksdóttir og Illugi Gunnarsson.
Haukur Geirmundsson, Fanney Hauksdóttir og Illugi Gunnarsson. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

Gleðin var við völd í hátíðarsal Gróttu í gær þegar heimsmeistaranum Fanneyju Hauksdóttur var fagnað. Fanney varð heimsmeistari í bekkpressu á föstudaginn þegar hún lyfti 145,5 kg á heimsmeistaramóti í bekkpressu sem haldið var í Sundsvall í Svíþjóð. Afrek Fanneyjar þykir mikið enda lyfti hún rúmlega tvöfaldri líkamsþyngd sinni. 

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra tók á móti Fanneyju og Erla Kristín Árnadóttir, formaður kraftlyftingafélags Gróttu, hélt ræðu. Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness, færði Fanneyju styrk frá bænum. 

Fanney og Ingimundur Björgvinsson þjálfari hennar.
Fanney og Ingimundur Björgvinsson þjálfari hennar. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Júlía og Matthildur Óskarsdætur. Matthildur æfir kraftlyftingar af fullum krafti.
Júlía og Matthildur Óskarsdætur. Matthildur æfir kraftlyftingar af fullum krafti. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Illugi Gunnarsson, Haukur Geirmundsson, Fanney Hauksdóttir og Ingimundur Björgvinsson.
Illugi Gunnarsson, Haukur Geirmundsson, Fanney Hauksdóttir og Ingimundur Björgvinsson. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Illugi Gunnarsson, Fanney Hauksdóttir og Ingimundur Björgvinsson.
Illugi Gunnarsson, Fanney Hauksdóttir og Ingimundur Björgvinsson. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Ingimundur Björgvinsson þjálfari Fanneyjar og Aron Teitsson, bronshafi á HM …
Ingimundur Björgvinsson þjálfari Fanneyjar og Aron Teitsson, bronshafi á HM í klassískum kraftlyftingum. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Það var vel mætt í móttökuna.
Það var vel mætt í móttökuna. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Fanney fékk að sjálfsögðu blóm.
Fanney fékk að sjálfsögðu blóm. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Gleðin var við völd í hátíðasal Gróttu.
Gleðin var við völd í hátíðasal Gróttu. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Erla Kristín Árnadóttir, María Björk Óskarsdóttir og Ingibjörg Arnardóttir.
Erla Kristín Árnadóttir, María Björk Óskarsdóttir og Ingibjörg Arnardóttir. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Vinkonurnar stoltar af afreki Fanneyjar. Tanja Stefanía Rúnarsdóttir, Erna Sigurðardóttir, …
Vinkonurnar stoltar af afreki Fanneyjar. Tanja Stefanía Rúnarsdóttir, Erna Sigurðardóttir, Íris Una Ingimarsdóttir, Katrín Viðarsdóttir og Arnhildur Anna Árnadóttir, bronshafi EM unglinga í kraftlyftingum , halda hér á Fanneyju mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Anna Þyrí Hálfdánardóttir, Berglind Jónsdóttir og Sara Davíðsdóttir.
Anna Þyrí Hálfdánardóttir, Berglind Jónsdóttir og Sara Davíðsdóttir. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Sýnt var á veggskjá þegar Fanney sló heimsmetið.
Sýnt var á veggskjá þegar Fanney sló heimsmetið. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Stemning.
Stemning. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Sif Pálsdóttir, Fanney Hauksdóttir og Tinna Rut Traustadóttir.
Sif Pálsdóttir, Fanney Hauksdóttir og Tinna Rut Traustadóttir. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Fanney Hauksdóttir ásamt ömmu sinni Fanneyju Ófeigsdóttur, sem verður 95 …
Fanney Hauksdóttir ásamt ömmu sinni Fanneyju Ófeigsdóttur, sem verður 95 ára á árinu, en Fanney Ófeigsdóttir var fimleikakona í íþróttafélagi kvenna. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda