Magnað Mercedes-Benz teiti

Tæplega 5000 gestir mættu á glæsilega bílasýningu sem Bílaumboðið Askja hélt síðastliðna helgi. Margir magnaðir Mercedes-AMG bílar voru sýndir sem og breið lína af Plug-In Hybrid bílum og er þetta ein veglegasta bílasýning sem haldin hefur verið hér á landi. 

Hinn magnaði Mercedes-AMG GT sportbíll var aðalstjarna sýningarinnar en um er að ræða einn glæsilegasta sportbíl sem fluttur hefur verið hingað til lands og er hann nú staðsettur í sýningarsal þeirra að Krókhálsi 11. Bíllinn kostar rúmar 32 milljónir króna og er 476 hestöfl. Meðal annarra magnaðra bíla á sýningunni má nefna G-Class 4x4 í öðru veldi sem framleiddur er í takmörkuðu upplagi og C 63 S Coupé AMG sem er 510 hestöfl. Samanlagður hestaflafjöldi sýningarinnar var tæplega 5 þúsund.

Jón Trausti Ólafsson framkvæmdastjóri Öskju, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Frosti …
Jón Trausti Ólafsson framkvæmdastjóri Öskju, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Frosti Bergsson.
Óskar óskarsson, Sófus Gústavsson, Sonja Viðarsdóttir og Ólöf Magnúsdóttir.
Óskar óskarsson, Sófus Gústavsson, Sonja Viðarsdóttir og Ólöf Magnúsdóttir.
Sigríður Pétursdóttir, Unnur Ögmundsdóttir, Erla Sylvía Guðmundsdóttir og Freyja Leópoldsdóttir.
Sigríður Pétursdóttir, Unnur Ögmundsdóttir, Erla Sylvía Guðmundsdóttir og Freyja Leópoldsdóttir.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda