Stemning í opnun Reykjavík RÖST

Valur Þór Einarsson og Mikael Arnarson.
Valur Þór Einarsson og Mikael Arnarson.

Það var góð stemning þegar veitingastaðurinn Reykjavík RÖST var opnaður á dögunum. Í tilefni af opnuninni var boðið í teiti á staðnum. Reykjavík RÖST er staðsettur í verbúðarhúsunum við gömlu höfnina í Reykjavík. 

Reykjavík Röst er glænýr bistro sem býður m.a. uppá eðal kaffi frá Lavazza, súpu og samlokur í hádeginu, frábæran happy hour ásamt barsnarli og kjöt og osta plöttum alla daga vikunnar. Staðurinn spilar sannarlega í takt við sjarma gömlu verbúðanna og hafnarsvæðisins og ekki skemmir útsýnið yfir höfnina sem er eitt það allra besta í bænum.

Eins og sést á myndunum var gleðin við völd þegar staðurinn opnaði. 

Sigurgestur Rúnarsson, Óttar Angantýsson og Arnór Guðmundsson.
Sigurgestur Rúnarsson, Óttar Angantýsson og Arnór Guðmundsson.
Valur Magnússon og Hávarður Olgeirsson.
Valur Magnússon og Hávarður Olgeirsson.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda