Sigríður og Sigurður létu sig ekki vanta

Sigríður Mogensen og Sigurður Hannesson.
Sigríður Mogensen og Sigurður Hannesson. Ljósmynd/Birgir Ísleifur

Í til­efni af út­gáfu Sam­taka iðnaðar­ins á nýju tíma­riti um ný­sköp­un var efnt til út­gáfu­hófs þar sem fyrstu ein­tök tíma­rits­ins voru af­hent for­seta Íslands, Guðna Th. Jó­hann­es­syni, og ný­sköp­un­ar­ráðherra, Þór­dísi Kol­brúnu Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur. Útgáfu­hófið fór fram í hug­mynda- og ný­sköp­un­ar­hús­inu Grósku sem búið er að reisa í Vatns­mýr­inni.

Með út­gáfu á tíma­rit­inu vilja sam­tök­in leggja sitt af mörk­um til að hvetja til ný­sköp­un­ar á öll­um sviðum at­vinnu­lífs­ins. Í tíma­rit­inu sem er 128 síður að stærð er skyggnst inn í ótal grein­ar ís­lensks iðnaðar og dregn­ar fram fjöl­breytt­ar hliðar ný­sköp­un­ar. Horft er til frum­kvöðla og stjórn­enda í nýj­um at­vinnu­grein­um eins og líf­tækni, gagna­versiðnaði og tölvu­leikjaiðnaði. En einnig er rætt við þá sem stunda ný­sköp­un í rót­grón­ari iðnaði, líkt og mat­vælaiðnaði, áliðnaði og bygg­ing­ariðnaði. Rit­stjóri tíma­rits­ins er Mar­grét Krist­ín Sig­urðardótt­ir sem er sam­skipta­stjóri SI. Vefút­gáfa tíma­rits­ins er aðgengi­leg öll­um lands­mönn­um á vef sam­tak­anna:

htt­ps://​www.si.is/​fretta­safn/​nytt-tima­rit-si-um-nyskop­un

Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Hér afhendir Margrét Kristín Sigurðardótttir ritstjóri blaðsins fyrstu eintökin til …
Hér af­hend­ir Mar­grét Krist­ín Sig­urðardóttt­ir rit­stjóri blaðsins fyrstu ein­tök­in til Guðna Th. Jó­hann­es­son­ar for­seta Íslands og Þór­dís­ar Kol­brún­ar Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur ný­sköp­un­ar­ráðherra. Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Margrét Kristín Sigurðardóttir, Árni Sigurjónsson, Guðni Th. Jóhannesson, Þórdís Kolbrún …
Mar­grét Krist­ín Sig­urðardótt­ir, Árni Sig­ur­jóns­son, Guðni Th. Jó­hann­es­son, Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir og Sig­urður Hann­es­son. Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Sigurður Ólafsson sér um viðskiptaþróun hjá Grósku.
Sig­urður Ólafs­son sér um viðskiptaþróun hjá Grósku. Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Sandra Hlíf Ocares hjá Byggingavettvanginum, Jóhanna Klara Stefánsdóttir hjá SI …
Sandra Hlíf Ocares hjá Bygg­inga­vett­vang­in­um, Jó­hanna Klara Stef­áns­dótt­ir hjá SI og Bald­ur Kristjáns­son, ljós­mynd­ari. Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Svana Helen Björnsdóttir hjá Klöppum og Dr. Björn Lárus Örvar …
Svana Helen Björns­dótt­ir hjá Klöpp­um og Dr. Björn Lár­us Örvar hjá ORF Líf­tækni. Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Margrét Kristín Sigurðardóttir og Baldur Kristjánsson.
Mar­grét Krist­ín Sig­urðardótt­ir og Bald­ur Kristjáns­son. Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Margrét Kristín Sigurðardóttir, Edda Björk Ragnarsdóttir, Ingólfur Bender, Árni Sigurjónsson, …
Mar­grét Krist­ín Sig­urðardótt­ir, Edda Björk Ragn­ars­dótt­ir, Ingólf­ur Bend­er, Árni Sig­ur­jóns­son, Guðrún Mo­gensen og Gunn­hild­ur Ásta Guðmunds­dótt­ir. Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Þórður Magnússon, Árni Sigurjónsson og Ágústa Guðmundsdóttir.
Þórður Magnús­son, Árni Sig­ur­jóns­son og Ágústa Guðmunds­dótt­ir. Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Egill Jónsson hjá Össuri, Vignir Steinþór Halldórsson hjá MótX og …
Eg­ill Jóns­son hjá Öss­uri, Vign­ir Steinþór Hall­dórs­son hjá MótX og Val­gerður Hrund Skúla­dótt­ir hjá Sensa. Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Sigurður R. Ragnarsson forstjóri ÍAV er hér fyrir miðju.
Sig­urður R. Ragn­ars­son for­stjóri ÍAV er hér fyr­ir miðju. Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
Stefán Bexter hjá Snjallgögn og Arna Arnardóttir gullsmiður.
Stefán Bexter hjá Snjall­gögn og Arna Arn­ar­dótt­ir gullsmiður. Ljós­mynd/​Birg­ir Ísleif­ur
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda