Ragnhildur Steinunn mætti með börnin og eiginmanninn

Ljósmynd/Owen Fiene

Emil í Kattholti er mættur í Borgarleikhúsið og var sýningin frumsýnd í gær við mikinn fögnuð. Emil er einn óþekkasti drengur sem sögur fara af og hafa prakkarastrik hans hreyft við heiminum síðan hann var fyrst kynntur til leiks. 

Á frumsýningunni var ekki þverfótað fyrir þekktu fólki með afkvæmi sín. Margrét Erla Maack lét sig ekki vanta og heldur ekki Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Þar var líka leikarinn Jóhann G. Jóhannsson, Borgarleikhússtjórinn Brynhildur Guðjónsdóttir og Álfrún Örnólfsdóttir svo einhverjir séu nefndir. 

Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikstýrir Emil sem kom fyrst fram á sjónarsviðið 1963, en hann er hugarsmíð barnabókahöfundarins ástsæla Astrid Lindgren. Síðan Emil kom fyrst fram á sjónarsviðið hefur hann átt vísan stað í hjörtum barna jafnt sem fullorðinna um heim allan og er nafn hans samofið hugmyndum um lífsgleði og prakkaraskap.

Ljósmynd/Owen Fiene
Ljósmynd/Owen Fiene
Ljósmynd/Owen Fiene
Ljósmynd/Owen Fiene
Ljósmynd/Owen Fiene
Ljósmynd/Owen Fiene
Ljósmynd/Owen Fiene
Ljósmynd/Owen Fiene
Ljósmynd/Owen Fiene
Ljósmynd/Owen Fiene
Ljósmynd/Owen Fiene
Ljósmynd/Owen Fiene
Ljósmynd/Owen Fiene
Ljósmynd/Owen Fiene
Ljósmynd/Owen Fiene
Ljósmynd/Owen Fiene
Ljósmynd/Owen Fiene
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda