Það gerist ýmislegt bak við tjöldin á Hilton Reykjavík

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hélt fyrir eyrun. Við hlið hans er …
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hélt fyrir eyrun. Við hlið hans er Elísa Arna Hilmarsdóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Viðskiptaþing Viðskiptaráðs var haldið í gær á Hilt­on Reykja­vík. Vel var mætt á þingið en það kom fram í frétt­um á dög­un­um að upp­selt væri á viðburðinn. Orku­mál voru í brenni­depli á þing­inu. Guðlaug­ur Þór Þórðar­son ráðherra um­hverf­is-, orku-og loft­lags­mála kom fram en þar var líka Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra, Ásthild­ur Sturlu­dótt­ir bæj­ar­stjóri á Ak­ur­eyri, Finn­ur Beck nýr fram­kvæmda­stjóri Samorku, Halla Hrund Loga­dótt­ir orku­mála­stjóri og Ari Fenger formaður Viðskiptaráðs svo ein­hverj­ir séu nefnd­ir.

Ljós­mynd­ari mbl.is var á svæðinu í gær. Ekki er vitað hvers vegna Ásgeir Jóns­son seðlabanka­stjóri hélt fyr­ir eyr­un.

Ari Fenger formaður Viðskiptaráðs.
Ari Fenger formaður Viðskiptaráðs. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Logi Bergmann Eiðsson.
Logi Berg­mann Eiðsson. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Ásgeir Jónsson og Halldór Benjamín Þorbergsson.
Ásgeir Jóns­son og Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Katrín Jakobsdóttir og Svanhildur Hólm Valsdóttir.
Katrín Jak­obs­dótt­ir og Svan­hild­ur Hólm Vals­dótt­ir. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Ásthildur Sturludóttir mætti í blárri dragt.
Ásthild­ur Sturlu­dótt­ir mætti í blárri dragt. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Björt Ólafsdóttir fyrrverandi ráðherra er hér fremst á myndinni.
Björt Ólafs­dótt­ir fyrr­ver­andi ráðherra er hér fremst á mynd­inni. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Ari Fenger formaður Viðskiptaráðs.
Ari Fenger formaður Viðskiptaráðs. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda