Stundar þú kynlíf nógu oft og lengi?

Einu sinni í viku er bara nokkuð oft.
Einu sinni í viku er bara nokkuð oft. mbl.is/Thinkstockphotos

Ertu að gera það nógu oft eða nógu lengi? Þess­ari spurn­ingu er erfitt að svara og fólk ætti lík­lega ekki að vera að bera sig sam­an við annað fólk. Ef löng­un­in er hins veg­ar til staðar er hægt að skoða ný­lega könn­un á kyn­lífs­venj­um Ástr­ala sem greint er frá á vef Men's Health

Það er alls ekki svo flest­ir stundi kyn­líf á hverj­um degi. Raun­veru­leik­inn er sá að aðeins átta pró­sent þeirra sem tóku þátt í könn­un­inni stunduðu kyn­líf flesta daga og ein­ung­is 19 pró­sent stunduðu kyn­líf einu sinni í viku. 

Pör eyddu að meðaltali 11 mín­út­um í for­leik en ástaratlot­in tóku að meðaltali 12,2 mín­út­ur. 

Inn­an við 20 pró­sent fólks stundaði kyn­líf einu sinni í viku en mögu­lega hefðu fleiri stundað kyn­líf jafnoft ef hinn aðil­inn hefði tekið fyrsta skrefið. Í ljós kom að 58 pró­sent fólks óskaði þess að maki þeirra tæki oft­ar fyrsta skrefið þegar kæmi að kyn­lífi. 

Ýmis­legt annað kom í ljós eins og að fólk vill ekki bara finna fyr­ir aðdáun í rúm­inu held­ur vill það líka hlæja í rúm­inu. 

Það er ekki endilega að gott að miða sig við …
Það er ekki endi­lega að gott að miða sig við aðra, ekki held­ur þegar kem­ur að kyn­lífi. mbl.is/​Thinkstockp­hotos
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

  • Engin mynd til af bloggara Rich­ard Þor­lák­ur Úlfars­son: Nei
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda