Tilboðunum rignir inn eftir megrunina

Jennifer Hudson.
Jennifer Hudson.

Söng­kon­an Jenni­fer Hudson hef­ur létt sig um tæp­lega helm­ing, en hún var rúm­lega 80 kíló þegar hún byrjaði í lík­ams­ræktar­átaki sínu fyr­ir rúm­lega ári síðan. Nú er hún kom­in niður í tæp­lega 50 kíló og seg­ir að líf sitt hafi tekið stökk­breyt­ingu. Hún seg­ist mæti allt öðrum viðhorf­um frá fólki eft­ir að hún grennt­ist.  Jenni­fer Hudson seg­ir að megr­un­in hafi al­ger­lega breytt lífi henn­ar og frami henn­ar hafi auk­ist til muna eft­ir að losaði sig við fitu­púk­ann. Þegar hún var sem þyngst klædd­ist hún föt­um í stærð 16, í am­er­ísk­um stærðum, en er nú kom­in niður í stærð 4.  Hún seg­ir að það hafi verið svo­lítið und­ar­legt að átta sig á því hvað lífið biði upp á miklu meiri tæki­færi sem granna kon­an held­ur en þybbna. Áður hafi hún ekki áttað sig á þessu og verið sátt því hún þekkti ekk­ert annað.  Þegar hún losaði sig við kíló­in komst hún að því að eig­in raun hvernig það virki­lega er að vera stjarna. Nú rigna inn spenn­andi til­boð og veit hún varla í hvorn fót­inn hún á að stíga. Hann er merki­leg­ur þessi heim­ur!

Söngkonan Jennifer Hudson.
Söng­kon­an Jenni­fer Hudson. JA­SON RED­MOND
Jennifer Hudson sings the national anthem before the NFL's Super …
Jenni­fer Hudson sings the nati­onal ant­hem before the NFL's Super Bowl XLIII foot­ball game in Tampa JEFF HAYNES
Jennifer Hudson arrives at the 51st annual Grammy Awards in …
Jenni­fer Hudson arri­ves at the 51st annual Grammy Aw­ards in Los Ang­eles DANNY MO­LOS­HOK
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda