Einkaþjálfarinn tekur 30 þúsund á tímann

Samantha og David Cameron.
Samantha og David Cameron. mbl.is/Samsett mynd

Samantha Cameron, eiginkona David Cameron forsætisráðherra Bretlands, tekur því rólega þessa dagana á Ibiza ásamt fjölskyldunni. Einungis níu mánuðir eru síðan hún eignaðist dótturina Florence.

Hin fertuga forsætisráðherrafrú réði stjörnu-þjálfarann, Matt Roberts, sem kostar víst 30 þúsund krónur á klukkutímann. Hann þjálfar stjörnur á borð við Naomi Campell, Amöndu Holden, Tom Ford og Mel C.

Greinilegt að er að Samantha hefur heldur betur tekið á og segja þeir sem til þekkja að hún hafi aldrei litið betur út.

Fjölskyldan skemmtir sér í fríinu.
Fjölskyldan skemmtir sér í fríinu. mbl.is/Dailymail
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda