Var Whitney Houston ólétt þegar hún lést?

Whitney Houston þann 9. febrúar síðastliðinn.
Whitney Houston þann 9. febrúar síðastliðinn.

Mynd­ir af söng­kon­unni Whitney Hou­st­on þykja sýna að hún hafi verið ólétt þegar hún lést. Vefsíðan babble.com birt­ir mynd­irn­ar. 

Söng­kon­ana var 48 ára þegar hún fannst lát­in á hót­eli í Bever­ly Hills á laug­ar­dag­inn.
Mynd­irn­ar sem babble.com hef­ur und­ir hönd­um voru tekn­ar hinn 9. fe­brú­ar síðastliðinn þar sem Hou­st­on er á ferð með mág­konu sinni Pat­riciu.

Whitney Houston ásamt dóttur sinni, Bobbi Kristina Brown árið 2009.
Whitney Hou­st­on ásamt dótt­ur sinni, Bobbi Krist­ina Brown árið 2009. Evan Agost­ini
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda