Grétar Rafn trúlofaður

Grétar Rafn Steinsson.
Grétar Rafn Steinsson. Reuters

Fót­boltamaður­inn Grét­ar Rafn Steins­son, sem spil­ar með Bolt­on, er bú­inn að trú­lofa sig. Sú heppna heit­ir Francesca Bam­ber og er dótt­ir Dav­es Bam­bers, sem var at­vinnumaður hjá Li­verpool og Stoke.

Grét­ar Rafn og Francesca hafa átt í ástar­sam­bandi síðan í nóv­em­ber 2010 en hann skildi við fyrr­ver­andi eig­in­konu sína, Manú­elu Ósk Harðardótt­ur, í sept­em­ber 2010. Lögskilnaður þeirra gekk í gegn í janú­ar á þessu ári.

Charlie Adam, sem spil­ar með Li­verpool, deil­ir frétt­un­um af trú­lof­un Grét­ars Rafns og Francescu á twittersíðu sinni. Frétt­irn­ar fékk hann hjá Daniellu Bam­ber, sem er syst­ir Francescu.

Smart­land ósk­ar Grét­ari Rafni og unnust­unni til ham­ingju með trú­lof­un­ina.

Grétar Rafn Steinsson.
Grét­ar Rafn Steins­son. Ómar Óskars­son
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda